Unglingalandsmót.

Við í fjölskyldunni mættum á Unglingalandsmótið á Króknum um síðustu helgi og var þetta okkar fjórða mót. Núna eru bara fjögur eftir, því miður. Þetta er frábær skemmtun og það besta er að krakkarnir skemmta sér vel líka. Frábært uppátæki hjá UMFÍ að halda þetta um verslunarmannahelgina. Það sem mér finnst vanta á þetta mót er að Reykjavíkurliðin eru alltof slöpp við að máta þarna. Þaðan er aðeins Fjölnir sem stendur sig vel. Núna legg ég til að ÍBR taki sig á og reyni að hvetja liðin til að fjölmennna í Grundarfjörð á næsta ári og gera landsmótið stærstu útihátíðnni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband