8.10.2010 | 23:21
Fórnarlömb.
Það er leitt að heyra að einhverjir hafi verið ginkeyptir fyrir svona endemis bulli. En má ég minna á að Íslensk svikamilla náði að kría út 16000 milljarða bæði frá Íslendingum og um allan heim. Ég veit ekki hvað ykkur finns en mér finnst það allavega jafnstór frétt.
Fórnarlömb alþjóðlegrar svikamyllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
mér finnst ótrúlegt að einhver hafi verið ginkeyptur fyrir svona bulli. það er búið að vara mann við endalaust og að halda það að maður fái 20% vexti á mánuði ..............
þetta er eins og með bréfin sem maður fær reglulega..... ef þú "lánar" bankareikninginn þinn svo einhver dúddi í austulöndum eða Afríku geti lagt inn milljónir..... þá færð þú milljón fyrir........ ætli einhver trúi þessu??
Sigrún Óskars, 8.10.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.